Það ríkir gríðarleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfoss og FH sem hefst kl. 20.00 í kvöld. Komast færri að en vilja því það seldist upp á leikinn áður en miðar fóru í forsölu!

Þau ykkar sem eruð svo heppin að vera fara á leikinn, njótið vel. Við hin komum okkur vel fyrir í sófanum og horfum á veisluna í besta sætinu,
Stöð 2 Sport.

Útsending hefst kl. 19.30, leikurinn flautaður á kl. 20.00 og Seinni bylgjan fer svo yfir allt það helsta að honum loknum.

Spennið beltin og góða skemmtun, þetta verður eitthvað.