Í kvöld tryggði HK sér sæti á meðal þeirra bestu eftir flottan sigur á Gróttu 21-25 í þriðja leik liðanna í umspili um laust sæti í Olísdeild kvenna. Kópavogsliðið sigraði 3-0 í einvíginu.

Við óskum HK til hamingju og bjóðum þær velkomnar í Olísdeild kvenna.