Á laugardag hefst umspilseinvígi á milli KA og HK um laust sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Leikurinn hefst kl. 16.00 fyrir norðan en KA á heimaleikjaréttinn. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í Olísdeild karla á næsta ári.

KA – HK, kl. 16.00 á laugardag.

Allir á völlinn og styðjum okkar lið!