Úrslitadagur yngri flokka fer fram í dag í Framhúsinu. Alls fara fram 6 leikir þar sem stjörnur framtíðarinnar leika listir sínar og verður
allt í beinni á youtube.

Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að leggja leið sína í Framhúsið á fimmtudaginn og hvetja sitt lið, aðgangur er ókeypis og við lofum mikilli skemmtun.


Leikjadagskrá má sjá hér:4. kvenna yngri

kl. 10.00
        Haukar – Grótta

4. karla yngri

kl. 12.00
        Valur – Selfoss

4. kvenna eldri

kl. 14.00
        Fylkir – ÍBV

4. karla eldri

kl. 16.00
        Valur – Selfoss

3. kvenna

kl. 18.00
        Fram – FH

3. karla

kl. 20.00
        Fjölnir/Fylkir – Valur