
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í dag frábæran sigur á Króatíu í seinni leik sínum í milliriðli á EM í Rúmeníu. Stelpurnar okkar byrjuðu sannarlega af krafti og tóku snemma stjórnina í leiknum. Staðan í hálfleik var 18-14 Íslandi í vil. Í síðari hálfleik bættu stelpurnar okkar heldur betur í og sigldu hægt og bítandi…