Olísdeild kvenna | Valur er Íslandsmeistari árið 2023

Valskonur unnu í dag ÍBV 23-25 í spennuleik í Vestmannaeyjum tryggði sér því Íslandsmeistaratitilinn! Valur vann einvígið 3-0.

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar.

Til hamingju Valur!