Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2023

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu.

Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun:

Efnilegast leikmaður Grill66 deild kvenna
Katrín Anna Ásmundsdóttir – Grótta

Efnilegast leikmaður Grill66 deild karla
Reynir Þór Stefánsson – Fram U

Besti varnarmaður Grill66 deild kvenna
Susan Ines Barinas Gaboa – Afturelding

Besti varnarmaður Grill66 deild karla
Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur

Besti sóknarmaður Grill66 deild kvenna
Sylvia Björt Blöndal – Afturelding

Besti sóknarmaður Grill66 deild karla
Símon Michael Guðjónsson – HK

Besti markmaður Grill66 deild kvenna
Hildur Öder Einarsdóttir – ÍR

Besti markmaður Grill66 deild karla
Sigurjón Guðmundsson – HK

Besti þjálfari í Grill66 deild kvenna
Guðmundur Helgi Pálsson – Afturelding

Besti þjálfari í Grill66 deild karla
Sebastian Alexanderson – HK

Leikmaður ársins í Grill66 deild kvenna
Karen Tinna Damian – ÍR

Leikmaður ársins í Grill66 deild karla
Símon Michael Guðjónsson – HK