Olísdeild karla | ÍBV er Íslandsmeistari 2023

ÍBV vann Hauka 25-23 í oddaleik úrslitakeppni Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV er því Íslandsmeistari 2023!

Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar.

Til hamingju ÍBV!