
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Þýskalandi í öðrum leik sínum á EM U19-ára landsliða sem fer fram í Rúmeníu. Það var miklu meiri kraftur í íslenska liðinu í leiknum í dag sem byrjaði leikinn afar vel. Um miðjan fyrri hálfleik náðu stelpurnar okkar að síga fram úr þeim þýsku og náðu mest…