Handboltavertíð kvenna hófst formlega í dag þegar að Íslandsmeistarar Vals og Bikarmeistarar ÍBV mættust í Meistarakeppni HSÍ kvenna í Origo höllinni. Valskonur leiddu leikinn í hálfleik 16 – 15 en leikurinn endaði með 30 – 22 sigri Vals.

HSÍ óskar Val til hamingju með titilinn!