HSÍ | Handknattleikssamband Íslands stendur með fjölbreytileika!

Hvort sem er á handknattleiksvellinum, í öðrum íþróttum eða í samfélaginu sjálfu þá skiptir fjölbreytileikinn okkur öll máli og í dag þegar Gleðigangan fyllir miðbæinn af lífi er ástæða til þess að gleðjast og fagna.

Saman náum við árangri!