U17 kvenna | Tap gegn Portúgal

Íslensku stelpurnar töpuðu í dag gegn Portúgal 22-28 í krosspili og leika þvi um 15. sætið á mrgn klukkan 09:15

Íslensku stelpurnar mættu vel gíraðar til leiks og náðu strax 4 marka forystu. Portúgölsku stelpurnar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og munaði þar mest um fjölda brottvísana sem íslenska liðið fékk. 14-14 hálfleikstölur

Í seinni hálfleik var leikurinn í nokkru jafnvægi fyrstu 15 mínúturnar en þá skildu leiðir og þær portúgölsku unnu öruggan sigur 22-28.

Nánari umfjöllun og markaskor má nálgast á www.handbolti.is