
Útbreiðsla | HSÍ boðar stórtækar breytingar í sjónvarps- og útbreiðslumálum Handknattleikssamband Íslands boðar umbyltingu varðandi upptökur og útsendingar frá deildarkeppnum í íslenskum handknattleik í nánustu framtíð þar sem nýjasta, stafræna tækni er nýtt til hins ítrasta í nánu samstarfi við fjölda bakhjarla og samstarfsaðila. Samið hefur verið m.a. við eftirfarandi aðila um þátttöku í verkefninu:…