
Úrskurður aganefndar 26. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 26. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 25. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A-karla | 19 manna hópur gegn Bosníu og Georgíu Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp A-landsliðs karla fyrir loka landsleikina í undankeppni EM. 19 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni. Ísland leikur tvo landsleiki í þessum landsliðsglugga en hópurinn kemur saman mánudaginn 5.maí í Bosníu. Ísland leikur gegn Bosníu í Sarajevo miðvikudaginn 7.maí kl 18:00…
Landsliðsþjálfarar hafa valið lokahópa fyrir yngri landslið karla og kvenna sem taka þátt í lokamótum núna í sumar. Auk leikmanna í lokahópi hafa þjálfarar valið leikmenn til vara ef til forfalla kemur. Hópana má sjá hér að neðan en æfingaáætlun og skipulag verður birt á abler þegar nær dregur. U21 ára landslið karla tekur þátt…
Úrskurður aganefndar 18. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 17. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Andrea Ósk Þorkelsdóttir leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik Víkings og Stjörnunnar í umspili í Olís deildar kvenna þann 16.04.2025. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar…
Úrskurður aganefndar 16. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með úrskurði aganefndar dags. 15.04.2025 var FH gefið færi á að skila greinargerð áður en ákvörðun yrði tekin um viðurlög vegna málsins. Greinargerð barst frá FH. Hefur aganefnd farið yfir sjónarmið félagsins. Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 15. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Málinu er frestað um sólarhring með hliðsjón af 1. mgr. 3. gr. reglugerðar HSÍ um agamál. Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Nýlega var dregið í riðla á Heimsmeistaramóti karla U19 ára. Drátturinn fór fram í Kairó en mótið er einmitt haldið í Kairó, Egyptalandi dagana 6.-17.ágúst. 32 landslið taka þátt i Heimsmeistaramótinu en tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í sextán liða úrslit. Ísland var í efsta styrkleikaflokki og dróst í riðil með Brasilíu, Gíneu…
Búið er að draga í riðla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar hjá U17 ára landsliðum karla og kvenna. Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (The European Youth Olympic Festival, EYOF) er íþróttahátíð fyrir evrópsk ungmenni á aldrinum 14-18 ára en keppt er í tíu íþróttagreinum en 8 sterkustu þjóðir Evrópu vinna sér þátttökurétt í handboltahlutanum sem fram fer í Norður Makedóníu…
A kvenna | Síðari leikur í umspili HM 2025 A landslið kvenna mætir Ísrael í kvöld í síðari leik liðanna um laust sæti á HM 2025. Fyrri leik liðanna vann Ísland 39 – 27, leikurinn í kvöld hefst kl. 19:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV2. Eftirfarandi leikmenn leika gegn Ísrael í kvöld: Markverðir:Elín…
A landslið kvenna mætir Ísrael í kvöld í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2025. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV2. Leikskrá dagsins má finna hér. Eftirfarandi leikmenn leika gegn Ísrael í kvöld: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Sara Sif Helgadóttir, Haukar (9/0)Aðrir leikmenn:Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram…
Úrskurður aganefndar 09. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 08. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A kvenna | Breytingar á leikmannahópi Breytingar hafa orðið á leikmannahópi A landsliðs kvenna en Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss hefur dregið sig úr leikmannahópnum fyrir komandi landsleiki. Þjálfarateymi A kvenna mun ekki kalla inn nýjan leikmann í verkefnið að svo stöddu. Stelpurnar okkar mæta Ísrael á miðvikudag og fimmtudag kl. 19:30 í umspili um…
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar tvo umspilsleiki við Ísrael um laust sæti á HM sem haldið verður í Þýskalandi og Hollandi í lok árs. Leikirnir fara fram dagana 9. og 10. apríl á Íslandi. Mikil vinna og undirbúningur hefur skilað því að Ísland á möguleika á að senda lið á lokakeppni HM og er það…
Úrskurður aganefndar 06. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
68. ársþing HSÍ var haldið í dag, laugardaginn 5. apríl Í skýrslu stjórnar kom fram síðastliðið starfs ár hefur verið viðburðarríkt þar sem mæst hafa andstæðurnar góður árangur og erfið fjárhagsstaða. Landslið okkar hafa á undanförnum árum átt mikilli velgengni að fagna með þátttöku í stórmótum jafnt í A- landsliðum sem og yngri landsliðum. Þetta…
Úrskurður aganefndar 05. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
HSÍ | 68. ársþing HSÍ 68. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 5. apríl 2025 á Grand Hótel. Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Öll gögn þingsins ásamt árskýrslu HSÍ má finna á https://www.hsi.is/arsthing-hsi-2025/
Evrópukeppni | Valskonur leika til úrslita Valskonur leika til úrslita í Evrópubikar kvenna eftir að liðið vann sannfærandi sigur á sunnudaginn í N1 höllinni gegn MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu 30 – 20. Í morgun var dregið í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg og leikur Valur fyrri úrslitaleikinn gegn Conservas Orbe Zendal BM á Spáni í…
Úrskurður aganefndar 01. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Stjörnunnar og Fram í Olís deild karla þann 26.03.2025. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Grill 66 deildin | Þór deildarmeistari Í gær tryggðu Þór Akureyri sér deildarmeistaratitil Grill 66 deildar karla með 37 – 27 sigri á HK2. Þór endaði því í 1. sæti Grill 66 deildar karla með 28 stig en liðið vann í vetur 14 sigra, gerðu ekkert jafntefli og töpuðu tveimur leikjum. Þór verður því á…
A kvenna | Leikmannahópur Íslands gegn Ísrael Stelpurnar okkar leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael að Ásvöllum um laust sæti á HM 2025 miðvikudaginn 9. apríl kl. 19:30 og fimmtudaginn 10. apríl nk. kl. 19:30. Leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV. Miðasala fyrir leikina fer fram á Stubbur app og hefst kl. 14:00 í dag….
Olisdeildin | FH deildarmeistari FH-ingar urðu í gær deildarmeistarar Olísdeildar karla eftir sigur á ÍR í síðustu umferð Olísdeildarinnar. FH vann 16 leiki í deildarkeppninni í vetur, gerðu þrjú jafntefli og töpuðu þremur leikjum og enduðu með 35 sem tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Til hamingju FH
Úrskurður aganefndar 26. mars 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með úrskurði aganefndar dags. 25.03.2025 var Gróttu gefið færi á að skila greinargerð áður en ákvörðun yrði tekin um viðurlög vegna málsins. Greinargerð barst frá Gróttu. Hefur aganefnd farið yfir sjónarmið félagsins. Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 25. mars 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Fram og ÍBV í Olís deild karla þann 19.03.2025. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Dómstóll HSÍ | Dómur í máli 1/2025 Dómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 1/2025, Handknattleiksdeild Íþróttafélags Reykjavíkur gegn ÍBV Íþróttafélagi. Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2025/03/Domur-i-kaerumali-1-2025.pdf
A kvenna | Ísland í riðli 4 í undankeppni EM 2026 Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2026 hjá A landsliði kvenna en mótið verður haldið í Rúmeníu, Póllandi, Tékklandi, Slóvakíu og Tyrklandi. Stelpurnar okkar voru í öðrum styrkleikaflokki í drættinum í dag en liðunum er skipt upp í fjóra styrkleikaflokka…
A kvenna | Ísland í riðli 4 í undankeppni EM 2026 Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2026 hjá A landsliði kvenna en mótið verður haldið í Póllandi, Tékklandi, Slóvakíu og Tyrklandi. Stelpurnar okkar voru í öðrum styrkleikaflokki í drættinum í dag en liðunum er skipt upp í fjóra styrkleikaflokka sem…
A karla | Miðasala á EM 2026 Á laugardaginn tryggðu strákarnir okkar sér sæti á EM 2026 þrátt fyrir að tveir umferðir séu enn eftir af undankeppni EM 2026. Mótið fer fram í Svíþjóð, Danmörku og Noregi og spilar Íslands riðlakeppnina í Kristianstad og fari liðið í milliriðil þá verður hann spilaður í Malmö. Mótshaldarar…
U-21 karla | Endurkomusigur gegn Ungverjum U-21 árs landslið karla mætti Ungverjum í leik um 3. sætið á Tiby mótinu í Frakklandi í dag, liðin eru svipuð að styrkleika og því var von á hörkuleik. Jafnt var á með liðunum nánast allan fyrri hálfleikinn, það var ekki fyrr en á lokamínútum hálfleiksins að íslenska liðið…
A karla | Sæti á EM 2026 staðreynd Fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 fór fram í dag, þegar strákarnir okkar mættu Grikklandi í Laugardalshöll. Troðfull höll studdi vel við liðið, og strákarnir svöruðu með frábærum leik. Ísland komst í 6-0 forystu á fyrstu mínútum leiksins, en Grikkir gerðu sitt besta til að minnka…
A karla | Ísland – Grikkland í dag kl. 16:00 Fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 fer fram í dag þegar strákarnir okkar mæta Grikklandi í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 16:00 og er uppselt á leikinn. Með sigri tryggir landsliðið sér sæti á EM 2026 sem fram fer í janúar nk. í Svíþjóð, Danmörku…
A karla | Uppselt á Ísland – Grikkland Rétt í þessu seldust síðustu miðarnir á Ísland – Grikkland sem fram fer á morgun í Laugardalshöll, vel yfir 2000 stuðningsmenn Íslands verða því á leiknum að styðja strákana okkar. Þeir sem ekki fengu miða þurfa þurfa ekki að óttast að missa af leiknum því hann verður…
U-21 karla | Tap í spennuleik U-21 árs landslið karla lék gegn Spánverjum í fyrsta leik á Tiby mótinu í Frakklandi í dag. Spánverjar hafa unnið öll þrjú stórmót sem hafa verið haldin fyrir þennan aldursflokk og því ljóst að hér var um sterka andstæðinga að ræða. Íslenska liðið hóf leikinn af krafti og hafði…
A karla | Sigur í Grikklandi í dag Strákarnir okkar sigruðu Grikki rétt í þessu sannfærandi með 25 – 34 sigri í þriðja leik liðsins í undankeppni EM 2026. Ísland var með mikla yfirburði í fyrri hálfleik og áttu Grikki fá svör bæði í vörn og sókn gegn íslenska liðinu. Í síðari hálfleik hélt Ísland…
Úrskurður aganefndar 11. mars 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbannið tekur gildi 13.03. Leikbannið tekur gildi 13.03. Leikbannið tekur gildi 13.03. Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | Leikdagur í Chalkida Þriðji leikur Íslands í undankeppni EM 2026 fer fram í dag þegar strákarnir okkar mæta Grikklandi. Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem spila fyrir Íslands hönd í dag.Leikmannahópur Íslands er þannig skipaður: Markverðir:Björgvin Páll…
A karla | Góð æfing að baki Rétt í þessu lauk æfingu hjá A landsliði karla í Chalkida í Grikklandi. Síðustu leikmenn liðsins skiluðu sér á hótelið seint í gærkvöldi og var þetta fyrsta æfing liðsins með fullskipaðan hóp. Þjálfarateymið byrjaði daginn með fundi þar sem farið var yfir verkefni morgundagsins og eftir hádegi í…
A karla | Landsliðið sameinað og æfing að baki Strákarnir okkar hafa í dag verið að skila sér fram eftir degi til borgarinnar Chalkida þar sem Ísland mætir Grikklandi á miðvikudaginn. Landsliðið æfði svo saman seinni partinn í keppnishöllinni sem ber heitið Sports hall Tasos Kampouris og tekur hún 1620 áhorfendur í sæti. Það sem…
A karla | Benedikt Óskarsson kallaður til Grikklands Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur kallað til Grikklands Benedikt Gunnar Óskarsson leikmann Kolstad í Noregi. 17 leikmenn verða því til taks fyrir þjálfarateymið í undirbúningi þeirra fyrir leik Íslands gegn Grikklandi á miðvikudaginn sem hefst kl. 17:00 og verðu í beinni útsendingu á RÚV. Leikmenn Íslands munu…
A karla | Breytingar á leikmannahópi Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á leikmannahópi Íslands sem mæta Grikkjum á miðvikudaginn í Chalkida. Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock er frá vegna meiðsla og hefur Snorri kallað inn Björgvin Pál Gústavsson, Val inn í leikmannahópinn. Björgvin ferðaðist með starfsfólki landsliðsins til Grikklands en leikmenn liðsins…
Grill66 | KA/Þór deildarmeistari KA/Þór varð nýverið deildarmeistari Grill 66 deildar kvenna. KA/Þór hefur spilað frábærlega í vetur og hefur liðið unnið 14 leiki og gert tvö jafntefli þegar tvær umferðir eru eftir. KA/Þór mætir því á næsta tímabili í Olísdeild kvenna. Til hamingju KA/Þór
Landsliðsþjálfarar U-15, U-16, U-17 og U-19 ára landsliðs karla hafa valið æfingahópa sem koma saman til æfinga dagana 14.-16.mars. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og nánara skipulag verður birt á Abler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðana. U-15 ára landslið karla. Þjálfarar : Stefán Árnason og Örn Þrastarson Leikmenn :Alexander…
Úrskurður aganefndar 04. mars 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbannið tekur gildi 06.03. Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Fræðslumál | Vel sóttir fyrirlestrar hjá Þóri og Hafrúnu Síðasta laugardag stóð HSÍ í samstarfi við Arion banka fyrir fræðsludegi i höfuðstöðvum Arion banka. Þór Hergeirsson, einn sigursælasti handknattleiksþjálfari sögunnar ásamt því að Hafrúnu Kristjánsdóttur, prófessor og deildarforseta við íþróttadeild Háskólans í Reykjavík héldu fyrirlestra. Þórir hélt tvo fyrirlestra á laugardaginn og í þeim fyrri…
A karla | Miðasala hafin á Ísland – Grikkland Strákarnir okkar mæta Grikklandi í Laugardalshöll, laugardaginn 15. mars kl. 16:00. Leikurinn er fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Miðasalan fer fram á MidiX á slóðinni: https://www.midix.is/is/landsleikur-islands-og-grikklands-15-mar-2025/eid/587 Fjölmennum í höllina og styðjum strákana okkar!!
A karla | Leikmannahópur Íslands gegn Grikklandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið 16 leikmenn Íslands sem mæta Grikklandi í næstu viku í undankeppni EM 2026. Ísland leikur gegn Grikklandi í Chalkida miðvikudaginn 12. mars og í Laugardalshöll laugardaginn 15. mars. Leikmannahópur Íslands er þannig skipaður:Markverðir:Ísak Steinsson, Dramen (0/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisl Plock (68/2) Aðrir leikmenn:Andri…
Poweradebikarinn | Fram bikarmeistari Fram urðu í dag Powerade bikarmeistari meistaraflokks karla eftir 31 – 25 sigur gegn Stjörnunni. Með sigrinum tryggði Fram sér fyrsta bikarmeistaratitil sinn í karlaflokkir í frá 2000. Til hamingju Fram!!