
U-16 karla | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar öðru sinni í vináttulandsleik en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Lokatölur urðu 25-22 Íslandi í vil en Ísland leiddi í hálfleik 12-11. Færeyjar mættu virkilega öflugir til leiks og leiddu megnið af fyrri hálfleik en góðri endurkomu…