Olísdeildin | Olísdeild karla hefst á ný

Flautað verður til leiks í Olísdeild karla í með fjórum leikjum í dag og hefst þá Olísdeildin á ný eftir sumarfrí.

Fram – Selfoss, Framhúsinu Úlfarsárdal kl. 18:00 í beinni útsendingu á Stöð2 Sport
Grótta – ÍR, Hertz höllin kl. 19:30, streymt á Grótta TV
Valur – Afturelding, Origo höllin kl. 19:30, streymt á Valur TV
FH – Stjarnan, Kaplakriki kl. 19:40, í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.

Miðasala er í Stubbur App.

Fylgstu með tilþrifum okkar besta handboltafólks – njótum þessa að mega mæta á völlinn og hvetjum okkar lið!

Olísdeild kvenna hefst 15. september nk. en Meistarakeppni HSÍ kvenna fer fram nk. laugardag þegar Fram og Valur mætast í Framhúsinu Úlfarsárdal kl. 13:30.