Fræðsla | Hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki

HSÍ vekur athygli á fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki sem verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ 3. september. Fundurinn er haldinn af Fastus, Ergoline og GE Healthcare í samstarfi við ÍSÍ og KSÍ.

Dr. Martin Halle mun fjalla um hvernig hann telur best að mæla og fyrirbyggja alvarleg hjartavandamál hjá íþróttafólki, áhrif Covid á íþróttafólk, mælingar á þoli og afköstum íþróttafólks og fleira.

Nánari upplýsingar um fundinn, fyrirlesarann og skráningu má sjá hér að ofan.