Yngri flokkar | KA Partille Cup meistarar

KA varð í dag Partille Cup meistari í handbolta í B16 ára flokki sem er 4. flokkur eldra ári. KA mætti sænska liðinu Önnered í úrslitaleik eftir hádegi í dag en mótið fer fram í Gautaborg. Úrslitaleikurinn endaði 15 – 10 KA í vil en KA varð Íslands-, deildar og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili.

Til hamingju KA!