
U-18 kvenna | Þriggja marka sigur gegn Færeyjum U-18 ára landslið kvenna lék sinn annan leik á tveim dögum gegn stöllum sínum frá Færeyjum í Kórnum fyrr í dag. Nokkuð jafnræði var með liðunum á upphafsmínútunum og þegar leið á hálfleikinn sleit íslenska liðið sig frá og hafði þriggja marka forskot þegar liðin gengu til…