
Dregið var í riðla fyrir HM 2023 kvenna sem haldið verður í Noregi, Danmörku og Svíþjóð í dag. Stelpurnar okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Stavangri í Noregi. Með Íslandi í riðli verða Frakkland, Slóvenía og Angóla. Leikjadagskrá Íslands í D-riðli er eftirfarandi: 30. nóvember Ísland – Slóvenía 02.desember Ísland –…