Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 4.flokks karla eldri eftir sigur á ÍR 31-30 í enn einum æsispennandi úrslitaleik í Úlfarsársdalum. Staðan í hálfleik var staðan 13-11 ÍR í vil.

Maður leiksins var valin Freyr Aronsson leikmaður Hauka en hann skoraði 12 mörk í leiknum.