
Dómaramál | Guðjóni L. Sigurðssyni þakkað 50 ára þjónustu við handboltann Fyrir leik FH og Aftureldingar í Olísdeild karla í gærkvöldi afhenti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ Guðjóni L. Sigurðssyni, dómara og síðar eftirlitsmanni sifurplatta og blómvönd. Við lok síðasta keppnistímabils lauk Guðjón sínu 50. keppnistímabili fyrir handboltahreyfinguna á Íslandi. HSÍ vill þakka Guðjóni L….