
U-17 karla | 9 marka sigur á Króatíu U-17 ára landslið karla sigraði Króata örugglega 35-26 í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn fór rólega af stað og var nokkuð jafn til að byrja með. Um lok fyrri hálfleiks small íslenska vörnin hins vegar og Króatar áttu engin svör. Íslensku strákarnir komust fyrst yfir…