Yngri landslið | Lokahópar U-20 og U-18 landsliða karla

Þjálfarar U-20 og U-18 ára landsliða karla hafa valið sína lokahópa fyrir EM í sumar.

U-20 ára landslið karla tekur þátt í EM í Portúgal 5. – 18. júlí og U-18 ára landslið karla tekur þátt í EM í Svartfjallalandi 2. – 15. ágúst.

Hér er hægt að sjá æfingaplanið hjá þessum liðum í tenglinum hér að neðan og allar æfingar koma svo inn á Sportabler á næstu dögum.
https://www.hsi.is/yngri-landslid-karla/

U-20 ára landslið karla
EM í Portúgal 5. – 18. júlí

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í EM í
Portúgal dagana 5. – 18. júí.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Þjálfarar:
Einar Andri Einarsson, einarandri30@gmail.com
Róbert Gunnarsson, robbigunn@gmail.com

Leikmannahópur:
Adam Thorsteinsen, Stjarnan
Andri Finnsson, Valur
Andri Már Rúnarsson, Stuttgart
Arnór Viðarsson, ÍBV
Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding
Einar Bragi Aðalsteinsson, HK
Gauti Gunnarsson, ÍBV
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar
Ísak Gústafsson, Selfoss
Jóhannes Berg Andrason, Víkingur
Jón Þórarinn Þorsteinsson, Selfoss
Kristófer Máni Jónasson, Haukar
Símon Guðjónsson, HK
Tryggvi Þórisson, Selfoss
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding

U-18 ára landslið karla
EM í Svartfjallalandi 2. – 15. ágúst

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í EM í
Svartfjallalandi dagana 2. – 15. ágúst.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is
Einar Jónsson, einarjonsson78@gmail.com

Leikmannahópur:
Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV
Andri Fannar Elísson, Haukar
Atli Steinn Arnarsson, FH
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Breki Hrafn Árnason, Fram
Elmar Erlingsson, ÍBV
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Hinrik Hugi Heiðarsson, ÍBV
Ísak Steinsson, Fold HK
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Sæþór Atlason, Selfoss
Sigurður Snær Sigurjónsson, Selfoss
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Viðar Ernir Reimarsson, Þór
Össur Haraldsson, Haukar

Til vara:
Andri Clausen. FH
Ásgeir Bragi Bryde Þórðarson, Haukar
Eiður Rafn Valsson, Fram
Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukar
Kristján Rafn Oddsson, FH
Þráinn Leó Þórisson, Hammarby