U-18 kvenna | HM í Norður Makedóníu 30.júlí – 10. ágúst

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í HM í Norður Makedóníu dagana 30. júlí – 10. ágúst.

Leikjadagskrá liðsins í riðlakeppni HM er eftirfarandi:
30. júlí Ísland – Svíþjóð
31. júlí Ísland – Svartfjallaland
2. ágúst Ísland – Alsír

Æfingar hefjast 17. júlí.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.

Þjálfarar:
Ágúst Þór Jóhannsson
Árni Stefán Guðjónsson

Hópinn má sjá hér:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK
Brynja Katrín Benediktsdóttir, Valur
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Embla Steindórsdóttir, HK
Ethel Gyða Bjarnasen, HK
Hildur Lilja Jónsdóttir, KA/Þór
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Ísabella Schöbel Björnsdóttir, ÍR
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Lilja Ágústsdóttir, Lugi
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sara Dröfn Richardsdóttir, ÍBV
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss

Til vara:
Anna María Aðalsteinsdóttir, ÍR
Berglind Gunnarsdóttir, Valur
Dagbjört Ýr Ólafsdóttir, ÍR
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfoss
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR
Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, Fjölnir/Fylkir
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Stjarnan