U-16 karla | Leikið gegn Færeyjum í dag

Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla mæta í dag Færeyjum í vináttulandsleik en leikirnir eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum.

Leikið verður í Höllinni á Hálsi í Færeyjum og hefst leikurinn kl.14.00 að íslenskum tíma.

Hægt er að nálgast streymi frá leiknum á https://live.hsf.fo/catalog.