
Íslensku strákarnir í u19 spiluðu fyrsta leik sinn í Nations Cup í Lubeck og sigruðu jafnaldra sína frá Hollandi 34 – 27. Hollendingar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru með 2ja- 4ja marka forystu allan hálfleikinn og leiddu 16-14 Þegar blásið var til leikhlés. Það var allt annar bragur á íslenska liðinu í…