
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í dag glæsilegan sigur á Norður-Makedóníu í umspilsleik um 13.-16. sæti á EM í Rúmeníu. Leikurinn fór vel af stað fyrir stelpurnar okkar sem komust í 5-1 strax eftir fimm mínútna leik. Norður-Makedónía voru þó fljótar að svara fyrir sig og náðu á skömmum tíma að snúa leiknum sér í…