
U18 kvenna | Afar svekkjandi eins marks tap gegn Hollandi U18-ára landslið kvenna tapaði í gær 26-27 gegn Hollandi í 8-liða úrslitum á HM í Skopje. Leikurinn fór afar jafnt af stað og liðin skiptust á að skora. Jafnt var á öllum tölum þar til í stöðunni 11-11, en þá náði Holland að síga aðeins…