
U-18 karla | Tap gegn Þjóðverjum U-18 ára landslið karla lék seinasta leik sinn í riðlakeppni EM gegn Þjóðverjum fyrr í dag. Fyrir leikinn var ljóst að sigurvegarar dagsins myndu komast í milliriðil en tapliðið leika um 9. – 16. sæti. Mikill hraði var í leiknum og eftir að jafnt var á flestum tölum í…