
U18 kvenna | Stórkostlegur sigur gegn heimaliði Norður-Makedóníu Stelpurnar okkar í U18-ára landsliði kvenna unnu fyrr í kvöld sterkan sigur á heimaliði Norður-Makedóníu á HM í Skopje. Fyrir leikinn var Ísland nú þegar búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins, á meðan Norður-Makedónía þurfti nauðsynlega á sigri eða jafntefli að halda til að…