U-20 karla | Ísland – Svíþjóð í dag

Strákarnir okkar mæta Svíum í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Flautað verður til leiks kl. 18.15 að íslenskum tíma.

Þessi lið mættust tvisvar á EM í Króatíu sl. sumar þar sem Svíar höfðu í bæði skiptin nauman 2 marka sigur, það er því strákanna okkar að svara fyrir sig í dag.

Hægt er að nálgast beina útsendignu frá mótinu hér:
https://scandinavianopen.livearenasports.com/en

ATH útsending frá mótinu kostar 89 norskar krónur og er þá hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu.