
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Svíum! U-18 ára landslið kvenna vann í dag frábæran sigur gegn Svíum, í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramóti 18-ára liða sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Leikurinn var í járnum lengi framan af og liðin skiptust á að vera í forystu. Stelpurnar okkar spiluðu góðan varnarleik og tóku…