
U-18 kvenna | HM í Norður Makedóníu 30.júlí – 10. ágúst Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í HM í Norður Makedóníu dagana 30. júlí – 10. ágúst. Leikjadagskrá liðsins í riðlakeppni HM er eftirfarandi:30. júlí Ísland – Svíþjóð31. júlí Ísland – Svartfjallaland2. ágúst Ísland – Alsír…