Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2022

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu.


Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun:


Besti varnarmaður Grill66 deild kvenna
Tinna Soffía Traustadóttir – Selfoss

Besti varnarmaður Grill66 deild karla
Andri Heimir Friðriksson – ÍR

Besti sóknarmaður Grill66 deild kvenna
Tinna Sigurrós Traustadóttir – Selfoss

Besti sóknarmaður Grill66 deild karla
Tryggvi Garðar Jónsson – Valur U

Besti markmaður Grill66 deild kvenna
Ísabella Schobel Björnsdóttir – ÍR

Besti markmaður Grill66 deild karla
Sigurður Ingiberg Ólafsson – ÍR

Besti þjálfari í Grill66 deild kvenna
Svavar Vignisson – Selfoss

Besti þjálfari í Grill66 deild karla
Carlos Martin Santos – Hörður

Efnilegast leikmaður Grill66 deild kvenna
Tinna Sigurrós Traustadóttir – Selfoss

Efnilegast leikmaður Grill66 deild karla
Tryggvi Garðar Jónsson – Valur U

Leikmaður ársins í Grill66 deild kvenna
Tinna Sigurrós Traustadóttir – Selfoss

Leikmaður ársins í Grill66 deild karla
Kristján Orri Jóhannsson – ÍR

#handbolti #grill66deildin