Olísdeild karla | Valur Íslandsmeistari

Valur varð í dag Íslandsmeistari í Olís deild karla eftir sigur á ÍBV 31-30 í fjórða leik liðanna sem fram fór fyrir fullu húsi í Vestmannaeyjum. Valur vann því einvígið 3-1.

Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var valinn Stiven Tobar Valencia úr Vals en hann átti enn einn stórleikinn í dag.

Við óskum Val til hamingju með titilinn.

handbolti #olisdeildin