Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2022

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu.


Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun:


Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna
Karen Knútsdóttir – Fram

Háttvísisverðlaun HDSÍ karla
Arnór Snær Óskarsson – Valur

Besta dómaraparið:
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson

Besti varnarmaður Olís deildar kvenna
Sunna Jónsdóttir – ÍBV

Besti varnarmaður Olís deildar karla
Einar Þorsteinn Ólafsson – Valur

Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna
Karen Knútsdóttir – Fram

Besti sóknarmaður Olís deildar karla
Óðinn Þór Ríkharðsson – KA

Besti markmaður Olís deildar kvenna
Hafdís Renötudóttir – Fram

Besti markmaður Olís deildar karla
Björgvin Páll Gústavsson – Valur


Besti þjálfari í Olís deildar kvenna
Stefán Arnarson – Fram

Besti Þjálfari í Olís deildar karla
Snorri Steinn Guðjónsson – Valur

Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna
Elín Klara Þorkelsdóttir – Haukar

Efnilegast leikmaður Olís deildar karla
Benedikt Gunnar Óskarsson – Valur

Besti leikmaður í Olís deildar kvenna
Rut Arnfjörð Jónsdóttir – KA/Þór

Besti leikmaður í Olís deildar karla
Óðinn Þór Ríkharðsson – KA

Mikilvægasti leikmaður Olísdeildar kvenna:
Rut Arnfjörð Jónsdóttir – KA/Þór

Mikilvægasti leikmaður Olísdeildar karla:
Magnús Óli Magnússon – Valur