U-18 ára landslið karla | Æfingar 26. – 29.maí 2022

Heimir Ríkarðsson hafur valið eftirtalda leikmenn til æfinga 26. – 29. maí.


Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu
dögum. Lokahópur fyrir sumarið verður svo gefinn út fljótlega eftir þessar æfingar.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veitir þjálfari.

Þjálfari:
Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is

Leikmannahópur:
Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV
Andri Clausen, FH
Andri Fannar Elísson, Haukar
Atli Steinn Arnarsson, FH
Árni Bergur Sigurbergsson, Öyestad
Ásgeir Bragi Bryde Þórðarson, Haukar
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Bjarki Jóhannsson, Növling
Breki Hrafn Árnason, Fram
Eiður Rafn Valsson, Fram
Elmar Erlingsson, ÍBV
Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukar
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Hinrik Hugi Heiðarsson, ÍBV
Ísak Steinsson, Fold HK
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Kristján Rafn Odsson, FH
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Sæþór Atlason, Selfoss
Sigurður Snær Sigurjónsson, Selfoss
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Sudario Eidur Carneiro, Hörður
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Þráinn Leó Þórisson, Hammarby
Viðar Ernir Reimarsson, Þór
Össur Haraldsson, Haukar