Þriðja æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ mun fara fram dagana 13.-15.maí í Kaplakrika.

Æfingaskipulag má sjá hér að neðan.
Allir þeir leikmenn sem boðaðir hafa verið á Hæfileikamótunina á þessu tímabili eru áfram boðaðir á þessa æfingahelgi.
Skorið verður niður í 30 stráka og 30 stelpur sem fá áframhaldandi boð á fjórðu æfingahelgina sem verður á Laugarvatni 28.-29.maí.

Hæfileikamótunin 13.-15.maí
Leikmenn úr Olís/Grill66 deildunum munu koma í heimsókn.

Föstudagurinn 13.maí
Hornamenn kl 17:00-18:15 (Stelpur og strákar)
Línumenn kl 18:15-19:30 (Stelpur og strákar)
Skyttur/Miðjumenn kl 19:30-20:45 (Stelpur og strákar)
Markmenn verða sérstaklega boðaðir á ákveðnar æfingar.

Laugardagurinn 14.maí
Horn og Skyttur kl 09:00-10:30 (Stelpur og strákar)
Miðja og Lína kl 10:30-12:00 (Stelpur og strákar)
Strákar kl 14:00-16:00 ( spil )
Stelpur kl 16:00-18:00 ( spil )

Sunnudagurinn 15.maí
Stelpur kl 11:00-12:30 ( spil )
Strákar kl 12:30-14:00 ( spil )

Frekari upplýsingar veitir:
Jón Gunnlaugur Viggósson
Yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ
Gulli@hsi.is | Sími : 6977892