
U18 kvenna | Stórsigur gegn Alsír U-18 ára landslið kvenna vann í dag stórsigur á Alsír í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM, sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust meðal annars í 13-1, en hálfleikstölur voru 23-8 íslenska liðinu í vil. Stelpurnar héldu áfram af krafti…