
Olísdeildir | Úrslitakeppni kvenna og oddaleikur Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar Stjarnan heldur til Eyja og Haukar fara norður í land og mæta þar KA/Þór. kl. 18.00 KA/Þór – Haukarkl. 19.40 ÍBV – Stjarnan Til að tryggja sig í undanúrslit þarf að vinna tvo leiki, Fram og Valur sitja hjá í fyrstu umferð…