Markverðir | Æfing í Víkinni á sunnudaginn

Markvarðaæfingarnar í Víkinni á sunnudögum hafa slegið í gegn í vetur. Mjög góð mæting og duglegir krakkar sem mæta og geta vonandi tekið með sér góðar æfingar og góð ráð í klúbbana sína.

Sunnudaginn 27. mars er komið að næstu æfingu hjá okkur í teyminu,

Æfingin sem fyrr í Víkinni og klukkan 10:00.

Allir markverðir, þjálfarar og foreldrar velkomnir.