Olísdeild karla | Úrslitakeppnin hefst í dag

Úrslitakeppni Olís- og Grill 66 deilda karla hefst í dag er tveir leikir fara fram í hvorri deild og hefst þá formlega lokaspretturinn á handboltavetrinum.

Í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla leika í dag
ÍBV – Stjarnan kl. 17:00
Valur – Fram kl. 19:30
Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.

Umspil um laust sæti í Olísdeild karla:
Fjölnir – Þór kl. 16:00, streymt á Fjölnir TV
ÍR – Kórdrengir kl. 19:30, streymt á ÍR TV.