
A landslið karla | Sannfærandi sigur gegn Ísrael Strákarnir okkar léku sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024 fyrr í kvöld þegar Ísraelsmenn komu í heimsókn að Ásvöllum í Hafnarfirði. Jafnt var á með liðunum fyrstu mínúturnar en fljótlega náði íslenska liðið undirtökum og eftir það var ekki snúið. Smám saman jókst munurinn og þegar…