Hæfileikamótun HSÍ | Æfingahelgi 14. – 16. október

Fyrsta æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ þennan veturinn mun fara fram dagana 14.-16. október í Kaplakrika. Æfingaskipulag má sjá hér að neðan.

Þeir leikmenn sem taka þátt í Hæfileikamótun HSÍ að þessu sinni eru boðaðir af liðunum sínum.

Æfingatímarnir eru eftirfarandi:

Föstudagur 14. október
17:00-19:00 – kk
19:00-21:00 – kvk

Laugardagur 15. október
12:30-13:00 ( Fyrirlestur kvk – markmið og árangur ) 
13:00-14:30 – kvk
14:30-16:00 – kk
16:00-17:30 – kvk
17:30-19:00 – kk
19:00-19:30 ( Fyrirlestur kk – markmið og árangur )

Sunnudagur 16. október
11:00-13:00 – kk 
13:00-14:00 ( Fyrirlestur allir – gestafyrirlestari) 
14:00-16:30 – kvk