Utandeild | Skráningarfrestur til 9. október

Skráning í utandeildina í handbolta stendur nú yfir og er hægt að skrá sig með því að senda tilkynningu á Ólaf Víði, mótastjóra HSÍ í netfangi olafur@hsi.is

Skráning stendur yfir til mánudagsins 9. október nk. og er þátttökugjald kr. 50.000.