A landslið karla | 18 manna hópur gegn Ísrael og Eistlandi.

Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 18 leikmenn sem mæta Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM 2024 í október nk.

Strákarnir okkar leika gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði og gegn Eistlandi ytra laugardaginn 15. okt, kl. 16:10.

Miðasala á heimaleikinn gegn Ísrael hefst föstudaginn 30. september kl. 12:00 á www.tix.is

Leikmannahópur Íslands er þannig skipaður:

Markverðir:
Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1)
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16)
Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1)

Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80)
Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618)
Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276)
Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11)
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26)
Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68)
Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23)
Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82)
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216)
Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115)
Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27)
Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70)
Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)

Báðir leikir Íslands verða í beinni útsendingu á RÚV.