
U-18 karla | Frábær sigur í fyrsta leik U-18 ára landslið karla hóf leik á EM í Podgoricia í Svartfjallalandi í dag. Andstæðingar dagsins voru Pólverjar og er óhætt að segja að strákarnir okkar hafi sýnt á sér sparihliðarnar. Íslenska liðið hóf leikinn af krafti og strax eftir 10 mínútur, eftir það jafnaðist leikurinn en…