
Powerade bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit karla og 16 liða úrslit kvenna Dregið var í 32 liða úrslit Powerade bikars karla og 16 liða úrslit Powerade bikars kvenna í dag. Eftirfarin lið drógust saman: 32 liða úrslit Powerade bikars karla:Grótta – Fram.KA – Víkingur.Hvíti riddarinn – HK.Fjölnir – Hörður Eftirtalin lið sitja hjá…