Útbreiðsla | Handboltaæfingar á Akranesi

Handboltaæfingarnar HSÍ og ÍA á Akranesi hefjast föstudaginn 22. sept. nk. Æfingarnar eru í boði fyrir 1. – 4. bekk og ekkert æfingargjald verður rukkað til áramóta.

Æft verður að Jaðarsbökkun á þriðjudögum kl. 18:30 og á föstudögum kl. 17:30, yfirþjálfari er Ingvar Örn Ákason.

Öll börn velkomin.